Fearless (2006)
Huo Yuan Jia
"Fate Made Him A Warrior, Courage Made Him A Hero"
Fjallað er um ævi Huo Yuanjia (1869-1910) sem stofnaði JIngwu skólann, en Bruce Lee var meðlimur í honum í Fist of Fury (1972) og Jet Li sjálfur í Fist of Legend (1994).
Bönnuð innan 16 ára
OfbeldiSöguþráður
Fjallað er um ævi Huo Yuanjia (1869-1910) sem stofnaði JIngwu skólann, en Bruce Lee var meðlimur í honum í Fist of Fury (1972) og Jet Li sjálfur í Fist of Legend (1994). Huo varð frægasti bardagamaður Kína og goðsögn hans lifir enn. Hann þurfti að horfast í augu við persónulegan harmleik, en barðist út úr skammdeginu og á spjöld sögunnar. Með framgöngu sinni skilgreindi hann hinn sanna anda bardagalistarinnar, sem afl til friðar og upplyftingar andans og varð þjóð sinni svo mikill innblástur að minning hans lifir enn góðu lífi.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (2)
Ef að þú hefur gaman af bardaga/hasarmyndum þá áttu eftir að elska þessa. Ef að þú hefur ekki gaman af bardaga/hasarmyndum þá gætirðu líka haft gaman af þessari. Myndin er um ævi Huo...





















