Legacy of Rage (1986)
Long zai jiang hu
"Like father, like son..."
Brandon Ma er ósköp venjulegur maður en besti vinur hans Michael er harðsvíraður dópsali sem er skotinn í kærustu Brandon, May.
Deila:
Söguþráður
Brandon Ma er ósköp venjulegur maður en besti vinur hans Michael er harðsvíraður dópsali sem er skotinn í kærustu Brandon, May. Michael myrðir spillta löggu og kemur sök á vin sinn, sem endar í fangelsi fyrir vikið. Þegar hann sleppur úr fangelsi átta árum síðar er honum efst í huga að hefna sín.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
D & B FilmsHK
















