Náðu í appið
Freddy vs. Jason

Freddy vs. Jason (2003)

A Nightmare on Elm Street 8, Friday The 13th 11

"Evil will battle Evil"

1 klst 37 mín2003

Það eru liðin nærri tíu ár síðan Freddy Krueger hrellti fólk í draumum þess síðast, og fólkið í bænum vill helst þurrka út allar minningar sínar um hann.

Rotten Tomatoes42%
Metacritic37
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífVímuefniVímuefniHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Það eru liðin nærri tíu ár síðan Freddy Krueger hrellti fólk í draumum þess síðast, og fólkið í bænum vill helst þurrka út allar minningar sínar um hann. Freddy sjálfur er þó ekki á því að láta fólkið vera og hyggur á endurkomu til Elm Street. Hann reisir fjöldamorðingjann Jason Voorhees upp frá dauðum og gerir hann út af örkinni til að myrða fólk. Eftir því sem fleiri láta lífið, því öflugri verður Freddy sjálfur. Það er þangað til Freddy áttar sig á að Jason ætlar sér ekki að stíga til hliðar svo auðveldlega til að láta Freddy eftir sviðið, og því reynist nauðsynlegt að koma honum fyrir kattarnef.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Yannix Technology CorporationUS
New Line CinemaUS
Avery PixUS
Crystal Lake EntertainmentUS
WTC ProductionsUS
Sean S. Cunningham FilmsUS

Gagnrýni notenda (17)

??? ÞESSI MYND ER EKKERT ANNAÐ EN ÓVIRÐING VIÐ MEISTARA WES CRAVEN OG SKÖPUNARVERK HANS FREDDY KRUGER þeir mega gera allt við Jason, hann er leiðinlegur, EN EKKI EINU SINNI DIRFAST AÐ GERA E...

★★★★★

Æjj afhverju að blanda einhverjum öðrum crasy morðingja inní Nightmare mynd. Fór á hana í bíó og fannst hún allveg geðveik þá en þegar ég sá hana í afmæli fattaði ég að þetta v...

Á níunda áratugnum komu fram tveir af frægustu hryllingspersónum í sögu kvikmyndanna. Hann Freddy Krueger úr Nightmare On Elm Street sem slátraði krökkum í draumum og hann Jason Voorhees s...

Hvernig væri nú að sleppa silikoni og hæfileikalausum leikurum og gera svona hryllingsmyndir af aðeins meiri ástríðu og fá fólk sem getur komið (áhugaverðum) hlutverkum frá sér? Ég bar...

Það sem mér fannst gott við þessa mynd er að stundum á tímum er hún alveg drepfyndinn. Það er gaman að sjá Freddy og Jason saman í bíómynd. Ég hafði nú aldrei séð neina mynd af Fr...

★★★★★

Ég hef alltaf verið hrifin af hryllingsmyndum en ég hef aldrei verið hræddur né spenntur en ég hef alltaf viljað sjá hverja hryllingsmyndirnar á fætur annari t.d. Halloween,Ffriday the 1...

Minna fólk, meira af vondu köllunum

★★★☆☆

Ég er ekki mikill aðdáandi Jason-myndanna en mér hefur alltaf þótt Freddy Krueger vera eitthvað það fyndnasta, ósmekklegasta og skemmtilegasta illmenni sem uppi hefur verið. Freddy vs. Jaso...

★★★★★

Þetta er mjög góð mynd. T.d þá eru tækni brellurnar miklu betri en í gömlu nightmare og fridayy the 13th myndunum. Málið er að Freddy fæðist á ótta krakkana á elm street en þegar þe...

★★★☆☆

Ég er hvorki aðdáandi martraðar á álmstræti né föstudagsins þrettánda en félagi minn nokkur vildi ólmur sjá þessa mynd þannig að við brugðum okkur á frumsýninguna í Regnboganum. ...

Freddy vs. Jason! Þegar ég heyrði þetta fyrst var ég frekar spenntur fyrir þessarri mynd. Þannig að í gær skellti ég mér á hana og þetta er útkoman. Þrátt fyrir hrææææðilegan lei...

Í þessari mynd leiða saman hesta sína tvö þekktustu hrollvekjuómenni síðustu áratuga, Freddy Krueger úr Nightmare on Elm Street myndunum og Jason úr Friday the 13th seríunni. Það hefði...

★★★★★

Ég er mikill aðdáandi Friday the 13th og smá að Nightmare on elm street myndanna og því var ég spenntur að heyra það að það væri að koma ný mynd með þeim kauðum saman. Þegar ég l...

Þetta er einhver besta hryllindsmynd sem komið hefur í bíó í langan tíma. Handritið er það besta sem ég hef séð í hryllingsmynd og er Freddy algjörlega að fara á kostum í þessari...