Náðu í appið
A Nightmare on Elm Street 3: Dream Warriors

A Nightmare on Elm Street 3: Dream Warriors (1987)

A Nightmare on Elm Street 3

"Freddy's just around the corner... / If you think you'll get out alive, You must be dreaming."

1 klst 36 mín1987

Myndin hefst þar sem fyrsta myndin endaði.

Rotten Tomatoes68%
Metacritic49
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Myndin hefst þar sem fyrsta myndin endaði. Nancy er orðin fullorðin og er orðinn geðlæknir sem sérhæfir sig í draumameðferð. Hún hittir hóp barna á spítala í bænum sem hefur þurft að kljást við Freddy Krueger, óvættinn sem hún sjálf þurfti að eiga við í eigin draumum. Eitt barnanna er Kristen en hún hefur þann hæfileika að geta teiknað annað fólk inn í drauma sína. Nancy vinnur með karlkyns lækni sem var falið að hjálpa henni, og hún hjálpar börnunum að virkja sérhæfileika sína inni í heimi martraðanna. Þegar Freddy kemur til sögunnar, þá leiðir hún björgunarleiðangur inn á yfirráðasvæði Krueger, til að kveða illmennið niður í eitt skipti fyrir öll.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

New Line CinemaUS
Smart Egg PicturesGB
Heron Communications

Gagnrýni notenda (5)

★★★☆☆

Þegar Kristen Parker (Patricia Arquette) fær martröð um Freddy Kruger(barna morðingja sem var brenndur af reiðum foreldrum þannig að hann snýr aftur í drauma barnanna þeirra og drepur þau ...

Ekkert sérstök.Mér fannst hún frekar rugluð og söguþráðurinn vitlaus en það er sumt sem var alveg ágætt t.d. mjög spennandi mynd.

Þessi 3. mynd í Nightmare seríunni kemur mjög á óvart. Hún er fyndin, spooky á tímum, spennandi og örugglega sú skásta fyrir utan myndirnar sem að Wes kallinn gerði. Með góðum leikuru...

Þessi var nú bara hrein snilld!!! Wes Craven færir okkur enn einn gimsteininn úr smiðju sinni og meistarinn Robert Englund gerir Freddy að ódauðlegri hrollvekjupersónu!

Viðbjóðslegt hvað er hægt að bjóða manni upp á! Þessi er sennilega ein sú allra slakasta myndin úr þessari seríu, og þá er nú mikið sagt. MJÖG lélegir leikarar einkenna myndina, se...