Náðu í appið
The Mask

The Mask (1994)

"Stanley Ipkiss is not the man he used to be. "

1 klst 41 mín1994

Stanley Ipkiss er bankastarfsmaður og er alveg sérstakt góðmenni sem vill engum illt.

Rotten Tomatoes81%
Metacritic59
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Stanley Ipkiss er bankastarfsmaður og er alveg sérstakt góðmenni sem vill engum illt. Hann er eiginlega of góður og góðmennska hans veldur því að hann verður oft undir í samskiptum við aðra. Eftir einn versta dags lífs síns finnur hann grímu sem svipar til andlits hins svikula Loka sonar Óðins úr norrænu goðsögunum. Hann prófar að setja á sig grímuna og samstundis breytist hann í þá persónu sem hann hefur að geyma innra með sér; teiknimyndalegan, rómantískan og ofurhressan mann. Smákrimmaforinginn Dorian Tyrel kemst að því í gegnum fjölmiðla að þessi fígúra, The Mask, er komin á kreik. Þegar "Gríman", þ.e. alter - ego Ipkiss, verður óbeint valdur að dauða vinar Tyrels, þá vill Tyrel finna Ipkiss í fjöru.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Mike Werb
Mike WerbHandritshöfundur
Michael Fallon
Michael FallonHandritshöfundur

Framleiðendur

Dark Horse EntertainmentUS
New Line CinemaUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir bestu tæknibrellur.

Gagnrýni notenda (9)

Þrælskemmtileg mynd og jim carey fer á kostum ásamt cameron diaz. Myndinn fjallar um mann sem heitir stanley ipkis og er algjör ónytjungur sem finnur svo grímu. Og Verður hetja en fer kannski ...

Óvenjuleg mynd hvað varðar söguþráðinn (hann var svo ferskur á sínum tíma) og tímamótaverk þar sem að hún bæði skaut fram þróaðri tölvutæknibrellum og engum öðrum en snillingnu...

★★★★★

(Hérna er SPOILER,svo fólk sem ekki hafa séð myndinna sleppið þessu)The Mask er frekar skemmtileg mynd með snillingnum Jim Carrey og þetta er mynd sem ég mæli með. Myndinn er mjög fræg og...

Myndinn er allveg ágætlega vel gerð ,Jim Carrey leikur Stanley Ipkiss sem vinnur í banka. Hann finnur eitt sinn gamla grímu í sjó sem hefur illa töfra í sér. Hann breytist í grænan orðhep...

★★★★★

Þessi mynd fjallar um feimin og indælan bankastarfsmann (Jim Carrey) sem er auðvelt að vaða yfir. Hann finnur einn ömurlegan dag grímu sem lætur hann verða allt sem hann vildi, ástrsjúkan, ...

Þegar ég skrifa þessa grein þá er ég búinn að sjá Mask svona 20 sinnum og ég get alltaf hlegið að henni enda er Jim Carrey snillingur að fá fólk til þess að hlæja! Þetta er tvímæn...

★★★★☆

Þessi mynd kom mér verulega á óvart, þegar ég var að fara sjá hana í bíói þá bjóst ég nú bara við einhverji grín mynd sem væri bara svona skít sæmileg. En það kom í ljós mjög...

★★★★★

Mjög skemmtileg mynd. Frábærar tæknibrellur og mjög góður leikur hjá Carry. Diaz kemur þarna fram á sjónarsviðið og er glæsileg að vanda. Þessi mynd er frábær skemmtun...