Náðu í appið
A Nightmare on Elm Street

A Nightmare on Elm Street (1984)

"She is the only one who can stop it... if she fails, no one survives. / Whatever you do, don't fall asleep...or you'll meet the terrifying Freddy."

1 klst 31 mín1984

Í Álmstræti, eða Elm Street, hrellir hinn klófingraði morðingi Freddy Krueger, Nancy Thompson og vini hennar, þau Tina Gray, Rod Lane og Glen Lantz, í draumum þeirra.

Rotten Tomatoes94%
Metacritic76
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Í Álmstræti, eða Elm Street, hrellir hinn klófingraði morðingi Freddy Krueger, Nancy Thompson og vini hennar, þau Tina Gray, Rod Lane og Glen Lantz, í draumum þeirra. Nancy þarf að hugsa hratt, því Freddy ræðst á hvert fórnarlambið á fætur öðru. Þegar hann er búinn að ná þér í draumum þínum, hver á þá að bjarga þér?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

New Line CinemaUS
Smart Egg PicturesGB
Media Home Entertainment
Cinema 84US
The Elm Street Venture

Gagnrýni notenda (11)

Ekki góð

★★☆☆☆

Ég get ekki verið sammála flestum með að A Nightmare on Elm Street sé svona góð. Mér finnst hún alveg skelfilega slöpp og mun verri en Scream(sami leikstjóri) þó að gæðin í þeirri m...

Eflaust besta mynd sem ég hef séð hún er snilld.Hún fjallar um hinn djöfullega og brennda FREDDY KRUEGER sem er sannkallaður martraðavaldur sem ræðst á fórnarlömb sín á álmstræti.En h...

★★★★★

Hér er á ferð langbesta NIGHTMARE myndin!Wes craven,leikstjóri hills have eyes og scream kynnir hér með fyrstu myndina um hinn illræmda Fred krueger sem Robert englund leikur snilldarleg...

★★★★★

Þetta er mjög góð mynd með Wes Kraven sem leikur Freddy. En Hann ásækir unglingana sem eiga heima á Elm street í draumum sínum. skrýtin en jafnframt góð mynd.

Snilld! Ég var að horfa á hana í dag og ég skemmti mér alveg stórvel! Freddy Krueger var húsvörður sem drap um það bil 20-30 krakka í götu sem heitir -getið þið giskað?- Elm Str...

A nightmare on elm street er svona sígild hrollvekja en er samt geðveikt skemmtileg. Freddy var einhver barnamorðingi og foreldrar barnanna fundu hann í húsi þar sem hann drap börnin og þeir b...

Meistaraverk Wes Cravens um hinn ilræmda Freddy Krueger. Freddy Krueger var húsvörður í skóla sem drap einn krakka. En reiðir foreldrar drápu hann og brenndu hann á báli. En Freddy Krueger s...

Það hryllilegasta við þessa mynd er hvað hún er hryllilega ofmetin. Freddy er jú einhver eftirminnilegasti óþokki bíósögunnar, en sagan er sorp og leikur allra annara en Robert Englund er ...

Þetta er besta myndin af öllum þeim fimm Nightmare on Elm Street myndunum sem voru gerðar. Sá sem leikur Freddy Kruger er geðveikur í myndinni. Þessi mynd er í mínu mati ein af bestu hrollve...