Náðu í appið
New Nightmare

New Nightmare (1994)

A Nightmare on Elm Street 7

"This time the terror doesn't stop at the screen."

1 klst 52 mín1994

10 ára afmæli myndarinnar A Nightmare on Elm Street er í vændum, og ein af stjörnum myndarinnar, Heather Langenkamp, er óttasleginn vegna raddar sem hún...

Rotten Tomatoes78%
Metacritic64
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

10 ára afmæli myndarinnar A Nightmare on Elm Street er í vændum, og ein af stjörnum myndarinnar, Heather Langenkamp, er óttasleginn vegna raddar sem hún heyrði í síma, sem hljómar mjög áþekk og rödd aðal illmennis myndarinnar, Freddy Krueger. Þegar eiginmaður Heather lætur lífið í bílslysi og menn sjá skurðarför á líkinu, þá fer Heather að velta fyrir sér ýmsum hlutum. Einkum þegar hún uppgötvar að leikstjórinn Wes Craven er að skrifa handrit að nýrri 'Nightmare' bíómynd. Fljótlega áttar hún sig á því að Freddy er stiginn út úr draumaveröldinni, og inn í hina raunverulegu veröld, og eina leiðin til að brjóta hann á bak aftur er að verða aftur persónan í myndinni, Nancy Thompson.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

New Line CinemaUS

Gagnrýni notenda (3)

Hér er allt upprunalega liðið úr 1. Nightmare myndinni komið aftur og útkoman er ein besta myndin í Nightmare seríunni. Þótt ótrúlegt sé, þá er þessi mjög nálægt því að toppa upp...

★★★★☆

Þetta er bara hin fínasta mynd sem ég hef séð af nightmare myndunum en ég held að ég verði að segja að nr 1 er lang best en til að skilja þessa verður maður að vera búinn að horfa á...

Þeir sem halda að hér sé á ferðinni enn ein léleg framhaldsmyndin í Elm Street seríunni hafa kolrangt fyrir sér. Það sem gerir þessa mynd sérstaka er hugmyndin á bakvið hana. Aðalpers...