Hér er allt upprunalega liðið úr 1. Nightmare myndinni komið aftur og útkoman er ein besta myndin í Nightmare seríunni. Þótt ótrúlegt sé, þá er þessi mjög nálægt því að toppa upp...
New Nightmare (1994)
A Nightmare on Elm Street 7
"This time the terror doesn't stop at the screen."
10 ára afmæli myndarinnar A Nightmare on Elm Street er í vændum, og ein af stjörnum myndarinnar, Heather Langenkamp, er óttasleginn vegna raddar sem hún...
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
10 ára afmæli myndarinnar A Nightmare on Elm Street er í vændum, og ein af stjörnum myndarinnar, Heather Langenkamp, er óttasleginn vegna raddar sem hún heyrði í síma, sem hljómar mjög áþekk og rödd aðal illmennis myndarinnar, Freddy Krueger. Þegar eiginmaður Heather lætur lífið í bílslysi og menn sjá skurðarför á líkinu, þá fer Heather að velta fyrir sér ýmsum hlutum. Einkum þegar hún uppgötvar að leikstjórinn Wes Craven er að skrifa handrit að nýrri 'Nightmare' bíómynd. Fljótlega áttar hún sig á því að Freddy er stiginn út úr draumaveröldinni, og inn í hina raunverulegu veröld, og eina leiðin til að brjóta hann á bak aftur er að verða aftur persónan í myndinni, Nancy Thompson.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (3)
Þetta er bara hin fínasta mynd sem ég hef séð af nightmare myndunum en ég held að ég verði að segja að nr 1 er lang best en til að skilja þessa verður maður að vera búinn að horfa á...
Þeir sem halda að hér sé á ferðinni enn ein léleg framhaldsmyndin í Elm Street seríunni hafa kolrangt fyrir sér. Það sem gerir þessa mynd sérstaka er hugmyndin á bakvið hana. Aðalpers...
























