Náðu í appið
A Nightmare on Elm Street 4: The Dream Master

A Nightmare on Elm Street 4: The Dream Master (1988)

A Nightmare on Elm Street 4

"Terror Beyond Your Wildest Dreams."

1 klst 39 mín1988

Myndin er framhald fyrri Nightmare on Elm Street kvikmynda.

Rotten Tomatoes56%
Metacritic56
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Myndin er framhald fyrri Nightmare on Elm Street kvikmynda. Draumadjöfullinn Freddy Krueger rís enn á ný úr dvala, og eltir uppi og drepur alla þrjá eftirlifandi Elm Street krakkana. Ein þeirra, Kristen ( sem hefur þann hæfileika að geta teiknað fólk inn í drauma sína ) flytur hæfileikann með hugarorkunni yfir í vinkonu sína Alice, áður en hún deyr. Síðar áttar Alice sig á því að Freddy notfærir sér þennan óþekkta hæfileika sem Alice býr yfir, til að draga nýjan hóp unglinga inn í hryllingsheim sinn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

New Line CinemaUS
Heron Communications
Smart Egg PicturesGB

Gagnrýni notenda (3)

Næstbesta myndin. þessi mynd er meiri háttar snild.Þetta er besta mynd sem Renny harlin hefur leikstýrt, utan við DIE HARD 2. Ekki láta þessa fram hjá ykkur fara!

Virkilega leiðinleg mynd. Ótrúlegt að maður eins og Renny Harlin skyldi hafa gert þessa mynd. Mæli engann veginn með henni.

Ja, ég verð nú að segja að þessi er nú lélegasta myndin um vin okkar Freddy hingað til! En Hún fær nú sitt fyrir vatnsrúmsatriðið sem var náttúrulega BARA flott!