Náðu í appið
Freddy's Dead: The Final Nightmare

Freddy's Dead: The Final Nightmare (1991)

A Nightmare on Elm Street 6

1 klst 29 mín1991

Í þessari sjöttu Nigthmare on Elm Street mynd, þá er draumaskrímslið Freddy Krueger loksins búinn að drepa öll börnin í heimabænum sínum, og hyggst nú leita á önnur mið.

Rotten Tomatoes23%
Metacritic39
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Í þessari sjöttu Nigthmare on Elm Street mynd, þá er draumaskrímslið Freddy Krueger loksins búinn að drepa öll börnin í heimabænum sínum, og hyggst nú leita á önnur mið. Hann fær til liðs við sig ( sem aldrei hefur verið minnst á áður ) dóttur sína. En hún uppgötvar djöfullegt eðli pabba síns, og þau mætast í lokabardaga.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Rachael Talalay
Rachael TalalayLeikstjóri
Michael De Luca
Michael De LucaHandritshöfundur

Framleiðendur

New Line CinemaUS

Gagnrýni notenda (3)

Þessi mynd er virkilega leiðinleg, en það eru samt góðir kaflar í henni sem að bæta einkunnina hjá mér. Hún er allavega mjög steikt þessi mynd. Maður verður að gefa myndinni hrós fyr...

Ágætur endir á Freddy, en samt var manni svoldið þungt á hjarta með það að þessi einstaka og frábæra myndasería væri nú að fara að enda! En þessi mynd sýnir svartan húmor Freddy a...

Freddys dead: the final Nightmare er ekki eins góð og ég hélt !!! en að horfa á þessar Freddy myndir er held ég eins og að horfa á teiknimynd ! Jaa nema fyrstu hún er í uppáhaldi hjá mé...