Náðu í appið
A Nightmare on Elm Street Part 2: Freddy's Revenge

A Nightmare on Elm Street Part 2: Freddy's Revenge (1985)

A Nigmtare on Elm Street 2

"The first name in terror returns..."

1 klst 27 mín1985

Ný fjölskylda er flutt inn í húsið á Elm Street, og áður en langt um líður, þá eru börnin byrjuð að fá martraðir um hinn látna barnamorðingja Freddy Krueger.

Rotten Tomatoes46%
Metacritic43
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Ný fjölskylda er flutt inn í húsið á Elm Street, og áður en langt um líður, þá eru börnin byrjuð að fá martraðir um hinn látna barnamorðingja Freddy Krueger. Í þetta sinn reynir Freddy að taka sér bólfestu í líkama unglingsdrengs, til að valda usla í raunheimum, og það eina sem getur bjargað málunum er ef kærasta drengsins getur náð stjórn á ótta sínum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

New Line CinemaUS
Smart Egg PicturesGB
Heron Communications
Media Home Entertainment

Gagnrýni notenda (5)

★★☆☆☆

Langversta og asnalegasta myndin.Þessi mynd er allt öðruvísi en hinar nightmare myndirnar og þar að auki mjög illa gerð. NEI,NEI,einum of heimskuleg.

Þetta er lang versta og asnalegasta myndin. Hún er eins og ástar mynd þar sem að freddy er að reyna að drepa alla. Leiðinlegasta myndin í þessari seríu.

Ein af þeim verstu! Þegar að maður horfir á hana þá fær maður ekki þessa sérstöku tilfinningu sem að maður fær þegar að maður horfir á Freddy myndir. Flott byrjunaratriða samt...

Þessi Nightmare mynd er allveg ágæt en er mikið gerfileg en ég held að svona hafi bestu tæknibrellurnar verið á þeim tíma. En eftir hrottalega atburði á Álmstræti 1428 flytja fjölskyld...