Náðu í appið
The Lost Boys

The Lost Boys (1987)

"Sleep all day. Party all night. Never grow old. Never die. It's fun to be a vampire."

1 klst 37 mín1987

Móðir og tveir synir hennar flytja í lítinn strandbæ í Kaliforníu í Bandaríkjunum.

Rotten Tomatoes75%
Metacritic63
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Hvar má horfa

Söguþráður

Móðir og tveir synir hennar flytja í lítinn strandbæ í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Bærinn er plagaður af mótorhjólagengi og dulafullum dauðdögum. Yngri sonurinn vingast við tvo drengi sem segjast vera vampírubanar, en eldri sonurinn laðast að mótorhjólagengi eftir að hann kynnist fallegri stúlku í genginu. Eldri bróðirinn snýr nú við sólarhringnum, sefur á daginn en vakir á næturnar, en yngri sonurinn fer að lenda í vandræðum vegna áhugamála vina hans.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS

Verðlaun

🏆

Corey Feldman vann verðlaun sem besti ungi leikari í hryllingsmynd á Young Artist Awards.

Gagnrýni notenda (4)

Ég var búinn að gleyma hvað þetta er mikil snilldar mynd. Þétt, spennandi, fyndin, og eðal 80´s fýlingur. Þetta var myndin sem byrjaði allt Corey Feldman og Corey Haim æðið. Þeir gerð...

Vampýrugóð mynd

★★★★☆

The Lost Boys gerist á vesturströnd bandaríkjanna og segir frá ungum manni(Jason Patric) sem verður vampýra eftir að hafa drukkið blóð annarar vampýru(Kiefer Sutherland). Bróðir þess fyr...

Lost boys er unglinga-vampíru mynd og segir frá bræðrunum Michael(Jason Patric) og Sam(Corey Haim) sem flytja til Santa Carla með móður sinni Lucy(Dianne Wiest) til ruglaðs afa(Barnard Hughes)...

Ágætis mynd fyrir þá sem vilja endunýja kynni sín við leikara sem ekki hefur mikið borið á á liðnum árum eins og Corey Haim,Corey Feldman og svo Kiefer Sutherland. Einnig má sjá menn e...