Náðu í appið
Soul Survivors

Soul Survivors (2001)

"The World of the Dead and the World of the Living... are About to Collide."

1 klst 24 mín2001

Ungi miðskólaneminn Cassandra "Cassie", lendir í martraðakenndum heimsóknum úr öðrum heimi, eftir að hún lifir af hræðilegt umferðarslys.

Rotten Tomatoes4%
Metacritic20
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Söguþráður

Ungi miðskólaneminn Cassandra "Cassie", lendir í martraðakenndum heimsóknum úr öðrum heimi, eftir að hún lifir af hræðilegt umferðarslys. Sláttumaðurinn slyngi er á hælunum á henni, og hennar eina von er að reyna að hitta á gamla kærastann Sean, og reiða sig á dularfullan ungan prest að nafni séra Jude. Andi Sean, sálufélaga hennar, leiðir hana í átt að ástinni, en vinir hennar, þau Matt, Annabel og viðskotaillur vinur Annabel, Raven, eru þau sem reyna að toga hana yfir í myrkrið.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Lost Soul Productions
Original FilmUS

Gagnrýni notenda (3)

★★★★☆

Ég leigði soul survivors einu sinni þegar ég var rétt kominn úr skurð aðgerð og leitaði allstaðar eftir henni á Íslandi og í Svíþjóð en svo (neyddist) ég að panta hana af 2001.Mynd...

Wow!! Ófyrirsjáanlega mynd allra tíma, allt er ekkert og ekkert er allt, stórskrítin mynd en samt nokkuð góð er samt pínu langdregin (að mínu mati). Ég myndi telja að hún væri ekki vins...

Soul Survivor er frekar óvenjuleg hrollvekja um stúlku sem lendir í bílslysi með þremur vinum sínum. Eftir slysið fara mjög svo undarlegir hlutir að gerast, skrýtnir náungar eru á...