Þessi mynd var framlag Finna til óskarsverðlauna árið 2003 sem besta erlenda myndin. Þetta er róleg mynd um mann sem er staddur á lestastöð og lendir í líkamsárás. Hann vaknar minnislaus...
Man Without a Past (2002)
Mies vailla menneisyytta
Nafnlaus maður kemur til Helsinki og er barinn svo illa að hann missir minnið.
Bönnuð innan 12 ára
OfbeldiSöguþráður
Nafnlaus maður kemur til Helsinki og er barinn svo illa að hann missir minnið. Hann man ekki lengur nafn sitt, né nokkuð úr fortíð sinni. Hann fær enga vinnu né íbúð, þannig að hann flytur út fyrir bæinn og byrjar smátt og smátt að endurmóta líf sitt.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur






Verðlaun
Fékk Grand Prize of the Jury og besta leikkona í Cannes.
Gagnrýni notenda (3)
The man without a past fjallar um mann sem ráðist er á og hann skilinn eftir í blóði sínu. Þegar hann rankar við sér er hann algjörlega minnislaus og man ekki hver hann er, hvað hann gerir...
Myndin hefst á því að ráðist er á nafnlausa manninn, hann rændur og barinn til ólífis. Á sjúkrahúsinu lifnar hann við en mann ekkert um fortíð sína né hvað hann heitir. Hann fer inn...













