★★★★★
Respiro (2002)
Grazia's Island
Hjartnæm og falleg ítölsk kvikmynd um nána fjölskyldu sem býr í smábæ á lítilli eyju.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Hjartnæm og falleg ítölsk kvikmynd um nána fjölskyldu sem býr í smábæ á lítilli eyju. Bæjarbúar líta á frjálslyndi og lífsgleði móðurinnar sem glyðruskap og ábyrgðarleysi og veldur það fjölskyldunni vandræðum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Emanuele CrialeseLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

FandangoIT
Gagnrýni notenda (2)
Respiro er ein af þessum myndum sem eru svo frábærar í einfaldleik sínum. Myndin fjallar um lífið í litlu sjávarþorpi á Ítalíu. Það virðist sem tíminn hafi látið þetta litla þorp ...









