Náðu í appið
The Accidental Spy

The Accidental Spy (2001)

Dak miu mai shing, Te wu mi cheng

"Ordinary guy. Extraordinary spy"

1 klst 48 mín2001

Bei er sölumaður í búð sem selur líkamsræktarvörur, sem dreymir um ævintýri.

Rotten Tomatoes25%
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefni

Söguþráður

Bei er sölumaður í búð sem selur líkamsræktarvörur, sem dreymir um ævintýri. Dag einn þá fylgir Bei innsæi sínu og eltir tvo grunsamlega menn inn í húsasund. Þegar hann kemst að því að þeir voru að ræna gimsteinabúð, þá lætur hann þá finna til tevatnsins. Fljótlega þá hittir Bei Liu, einkaspæjara sem sannfærir Bei um að hann gæti verið týndur sonur ríks kóresks athafnamanns. Nú er Bei allt í einu farinn að lifa drauminn, og lifa ævintýralegu lífi. Hann fer til Kóreu og hittir þar föður sinn sem liggur fyrir dauðanum, og kemst að því að foreldrar hans lifðu drauminn hans; þ.e. þau voru alþjóðlegir spæjarar. Nú dregst hann inn í kattar og músar leik þar sem engum er treystandi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Ivy Ho
Ivy HoHandritshöfundur

Framleiðendur

Panfilm
Orange Sky Golden HarvestHK

Gagnrýni notenda (1)

Þetta er svona þessi normal Jackie Chan mynd góður húmor, flott slagsmál og góð áhættuatriði þó er eitthvað öðruvísi við hana en fyrri myndir hans þar sem að það er meiri alvara ...