Náðu í appið
Bodyguards and Assassins

Bodyguards and Assassins (2009)

Shi yue wei cheng

"To save a nations future, they must protect one man from its past."

2 klst 19 mín2009

Myndin segir sögu Sun Wen sem barðist gegn hinni spilltu Qing-keisaraætt.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Myndin segir sögu Sun Wen sem barðist gegn hinni spilltu Qing-keisaraætt. Hann kemur til Hong Kong 1905 til að ráðgast við félaga um byltingaraðgerðir, en er sýnt banatilræði við komuna þangað. Upphefst síðan hinn æsilegasti leikur þar sem þekktar asískar slagsmálastjörnur fara á kostum í bardagasenum og hverskyns vopnfimi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Junli Guo
Junli GuoHandritshöfundurf. -0001
Tin Nam Chun
Tin Nam ChunHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

China Film Group CorporationCN
Bona Film GroupCN
We DistributionHK

Verðlaun

🏆

Hlaut alls átta verðlaun á Hong Kong Film Awards.