Náðu í appið
S1m0ne

S1m0ne (2002)

Simone

"A star is... created."

1 klst 57 mín2002

Ferill vonsvikins framleiðanda, sem þráir að slá í gegn, fer í uppnám þegar aðalstjarnan hans yfirgefur tökustaðinn.

Rotten Tomatoes50%
Metacritic49
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Ferill vonsvikins framleiðanda, sem þráir að slá í gegn, fer í uppnám þegar aðalstjarnan hans yfirgefur tökustaðinn. Hann þarf að hugsa hratt til að redda málum, og ákveður að skapa stafræna leikkonu, Simone, til að hlaupa í skarðið fyrir aðalleikkonuna - fyrsta trúverðuga gervi leikkonan. "Leikkonan" slær strax í gegn, og er einnig vinsæl söngkona, og allir halda að hún sé raunveruleg. En þegar frægð hennar vex, þá á framleiðandinn erfitt með að viðurkenna svikin fyrir sjálfum sér, né heldur fyrir heiminum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Niccol Films
New Line CinemaUS
Jersey FilmsUS

Gagnrýni notenda (7)

Ágætt en mátti gera betur

★★★☆☆

Ég hef lengi beðið eftir því að sjá Andrew Niccol stíga aftur í leikstjórasætið. Hann gerði seinast einhverja vanmetnustu sci-fi mynd sem ég hef á ævi minni séð, Gattaca, og er að s...

★★★★☆

Simone er stórfín afþreygingarmynd og kom undirrituðum skemmtilega á óvart. Al Pacino sýnir hér snilldartakta og það er aldrei dauður punktur í myndinni. Tónlistin er líka mjög góð og...

Frekar óvenjuleg mynd hér á ferðinni. Al Pacino leikur hér leikstjóra, hann þekkir mann sem er búinn að hanna forrit til að búa til persónur í kvikmyndum. Hann notfærir sér það án ...

Mér finnst Simone alveg stórgóð mynd með mikla ádeilu á vestrænt þjóðfélag hvað varðar blinda útlitsdýrkun og einnig ádeilu á hið týbíska form Hollywood mynda. Ádeilan er bara ek...

Simone fjallar um kvikmyndaleikstjórann Viktor (Al Pacino), mann sem hefur mikla ástríðu fyrir starfi sínu en þegar við sögu kemur er ferill hans nálægt því að renna út í sandinn. Honum...

Ég sá þessa mynd fyrir nokkrum vikum og fannst hún ansi hreint sniðug bara. Það sem mér finnst einna skemmtilegast við myndina er að hún tekur á máli sem Forrest Gump startaði - á sá t...

Þetta er alveg einstaklega hæg og óraunsæ mynd. Þetta er ein lélegasta mynd sem ég hef séð. Hún er um leikstjóra sem er alveg að fara á hausinn og engin leikkona vill vinna fyrir hann svo...