Náðu í appið
Face

Face (1997)

El rostro

"The blag to kill for. Only one of them meant it for real."

1 klst 45 mín1997

Ray er fyrrum sósíalisti sem er kominn á miðjan aldur.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Ray er fyrrum sósíalisti sem er kominn á miðjan aldur. Hann gerðist bankaræningi eftir að sósíalisminn beið skipbrot á níunda áratugnum í Bretlandi. Hann slæst í hóp með öðrum glæpamönnum í svipaðri stöðu, og hann gengur of langt í bankaránunum. Gengið leysist upp eftir að meðlimir ásaka hvern annan um allskonar misgjörðir með tilheyrandi drápum og ofbeldi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Ronan Bennett
Ronan BennettHandritshöfundur

Framleiðendur

BBC FilmGB