Náðu í appið
Harrison's Flowers

Harrison's Flowers (2000)

Harrisons Flowers, Dauðaleit

"Sometimes love is the only proof you need."

2 klst 10 mín2000

Harrison Lloyd er ljósmyndablaðamaður sem hefur unnið til Pulitzer verðlauna.

Rotten Tomatoes49%
Metacritic49
Deila:
Harrison's Flowers - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Harrison Lloyd er ljósmyndablaðamaður sem hefur unnið til Pulitzer verðlauna. Eiginkona hans og fjölskylda gera honum erfitt fyrir að einbeita sér þegar hann er að störfum á átakasvæðum, og hann langar til að skipta um vinnu, og fara í minna stress. En hann þarf að klára eitt verkefni, í hinni stríðshrjáðu Júgóslavíu árið 1991, þegar stríðið stendur þar sem hæst. Fréttir berast að hann hafi látið lífið, en eiginkonan, Sarah, sem einnig er blaðamaður hjá Newsweek, neitar að trúa því og fer að leita hans. Hún hittir ljósmyndarana Eric Kyle og Marc Stevenson sem hjálpa henni að komast til Vukovar. Á sama tíma sér sonur Harrison, Cesar, um verðlaunagróðurhús föður síns, og heldur voninni lifandi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Max Nemetz
Max NemetzLeikstjóri

Aðrar myndir

Isabel Ellsen
Isabel EllsenHandritshöfundur

Gagnrýni notenda (2)

Harrison’s flowers gerist árið 1991 í Júgoslaviu og segir frá borgarastyrjöldinni þar í landi. Slóvenar og Króatar lýas því yfir að þeir ætli að brjótast úr hinu júgóslavneska r...

★★★★★

Harrisons’s Flowers fjallar um stríðið sem að enginn veit hvernig byrjaði, allt í einu var allt í upplausn í Júgóslavíu og það trúði því enginn, ef það væri ekki fyrir hugrakka l...

Framleiðendur

StudioCanalFR
Sept Films CinémaFR
Sirena FilmCZ
Canal+FR
France 2 CinémaFR