Náðu í appið
Ballistic: Ecks vs. Sever

Ballistic: Ecks vs. Sever (2002)

Ballistic: Ecks Vs. Sever

"Your most dangerous enemies are the friends you've double-crossed."

1 klst 31 mín2002

Alríkislögreglumaðurinn Jonathan Ecks þarf að vinna með erkióvini sínum, Sever, leyniþjónustumanni, til að sigrast á sameiginlegum óvini.

Metacritic19
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Alríkislögreglumaðurinn Jonathan Ecks þarf að vinna með erkióvini sínum, Sever, leyniþjónustumanni, til að sigrast á sameiginlegum óvini. Óvinurinn hefur þróað örflögu sem sprautað er inn í fórnarlömb þannig að hægt sé að drepa þau með fjarstýringu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Patricia Velásquez
Patricia VelásquezHandritshöfundur

Framleiðendur

Franchise PicturesUS
Chris Lee Productions

Gagnrýni notenda (6)

★★★★★

Myndin ballistic getur svæft mann á köflum, hasarinn enginn og verið er að bulla um eitthvað. Hins vegar er endirinn á ballistic rosalega góður.En vilji maður sjá góða mynd þá legg ég ...

Þessi mynd er í meðallagi ef litið er á þá staðreynd að hún er dæmigerð B-mynd. Mér líkaði satt að segja ekki svo illa við hana, fremur einfaldur (en langsóttur) söguþráður og ha...

★☆☆☆☆

Ef þér leiðist og vilt deyja úr leiðindum sjáðu þessa, ég bjóst ekki við það miklu en varð samt fyrir vonbrigðum, hvernig gátu Antonio Banderas og Lucy Liu platað sig til að ta...

Ein allra lélegasta afþreying sem ég man eftir í fljótu bragði. Sagan er mjög góð og inn í hana blandast flétta sem er þolanleg en engu að síður nær myndin sér aldrei á flug og er al...

★★☆☆☆

Ef þið hafið séð úr þessari mynd eða heyrt auglýsingu um hana eða eitthvað af því tagi þá hafið þið eflaust heyrt að myndin sé um tvær rosa leyniþjónustu manneskjur sem eru í s...

Af einhverjum ástæðum var ég óvenju spenntur fyrir þessari mynd. Það er sennilega tengt því að ég myndi borga mig inn á hverja þá mynd sem hefur Lucy Liu í aðalhlutverki. Og hérna er...