'White Oleander' er hvorki frábær mynd né léleg. Hún fjallar um dóttur konu sem myrðir kærasta sinn, og hvernig glæpur móður hennar hefur djúp áhrif á allt hennar líf. Nokkrum klukkustu...
White Oleander (2002)
"Where does a mother end and a daughter begin?"
Astrid Magnussen er 15 ára gömul og býr í Kaliforníu.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Astrid Magnussen er 15 ára gömul og býr í Kaliforníu. Móðir hennar, hin fallega Ingrid, er ljóðskáld. Þær lifa óvenjulegu en góðu lífi, þar til að dag einn að maður að nafni Barry Kolker birtist og Ingrid verður ástfangin af honum, en hann særir hana hjartasári. Í hefndarskyni þá myrðir Ingrid Barry með eitri úr uppáhalds blómi sínu: The White Oleander. Hún fer í lífstíðarfangelsi, og Astrid er send á upptökuheimili. Hún heldur sambandi við móður sína með bréfaskriftum í fangelsið. Ingrid hafði kennt Astrid að lifa af í hörðum heimi, en Astrid kennir móður sinni um ástina.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
John Wells ProductionsUS

Warner Bros. PicturesUS
Pandora CinemaUS
















