Stundum eru gerðar myndir sem skilja áhorfandann eftir agndofa. All or Nothing er lítill gullmoli sem leynist í hillum myndbandaleiga. Þvílík gæðamynd hefur undirritaður ekki séð í háa h...
All or Nothing (2002)
Penny er hætt að vera ástfangin af eiginmanni sínum, leigubílstjóranum Phil.
Deila:
Öllum leyfðÁstæða:
Kynlíf
Blótsyrði
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Penny er hætt að vera ástfangin af eiginmanni sínum, leigubílstjóranum Phil. Hann er nærgætinn, heimspekilegur gaur, og hún vinnur á kassa í matvöruverslun. Dóttir þeirra þrífur á elliheimili, og sonur þeirra Rory er atvinnulaus og ofbeldishneigður. Gleðin er horfin úr lífi þeirra Penny og Phil, en þegar óvæntur harmleikur hendir, þá sameinar hann þau og þau finna ástina á ný. Myndin gerist á verkamannaheimili í London yfir eina langa helgi, og við sögu koma einnig nágrannar þeirra.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Mike LeighLeikstjóri
Gagnrýni notenda (1)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráFramleiðendur

StudioCanalFR

Les Films Alain SardeFR

Thin Man FilmsGB



















