Þessari stórfenglegu kvikmynd breska leikstjórans Mike Leigh (Secrets and Lies) verður best lýst með orðinu: snilld! Topsy-Turvy hefur hlotið úrvalsdóma gagnrýnenda og einnig margvísleg ve...
Topsy-Turvy (1999)
Topsy Turvy, Ringulreið, Allt á hvolfi
"The egos. The battles. The words. The music. The women. The scandals."
Eftir hroðalegt gengi síðustu uppfærslu þeirra glíma hinir heimsfrægu leikhúsmenn Gilbert og Sullivan og mislyndur hópur leikara við að takast á við koma næstu grínóperu á svið.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Eftir hroðalegt gengi síðustu uppfærslu þeirra glíma hinir heimsfrægu leikhúsmenn Gilbert og Sullivan og mislyndur hópur leikara við að takast á við koma næstu grínóperu á svið. Ekkert virðist ganga þar til Gilbert fær innblástur úr óvæntri átt sem kveikir neista í honum svo þeir virðast komnir á sporið, en vegurinn til vegsældar er hlykkjóttur og þyrnum stráður
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Thin Man FilmsGB
The Greenlight FundGB

Newmarket Capital GroupUS
Simon Channing-Williams ProductionsGB

















