Mr. Turner (2014)
Hr. Turner
"MÁLARINN SEM FANGAÐI LJÓSIÐ"
Eftir dauða föður síns verður landslagsmálarinn J.M.W.
Deila:
Bönnuð innan 9 áraÁstæða:
Kynlíf
Hræðsla
Kynlíf
HræðslaSöguþráður
Eftir dauða föður síns verður landslagsmálarinn J.M.W. Turner kaldlyndur í garð elskandi húsfreyju sinnar og stofnar til sambands við konu við sjávarsíðuna og býr með henni á laun. Samtíða ferðast Turner, málar, hittir fyrirmenni, heimsækir vændishús, gengur í Konunglegu listakademíuna, festir sig við skipsmastur til að mála og er bæði hylltur og hæddur af almúganum jafnt sem fyrirfólki.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Film4 ProductionsGB

Focus FeaturesUS

BFIGB

Diaphana FilmsFR

Amusement Park FilmsDE
Xofa ProductionsGB
Verðlaun
🏆
Timothy Spall hlaut aðalverðlaunin í Cannes fyrir leik sinn í Mr. Turner og er nú tilnefndur til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna. Þess má geta að Timothy lærði listmálun í tvö ár fyrir gerð myndarinnar.






















