Náðu í appið
Invincible

Invincible (2001)

Unbesiegbar

2 klst 13 mín2001

Myndin er byggð á sannri sögu Zishe Breitbart, Gyðingi og syni járnsmiðs frá Póllandi sem varð frægur í Weimar sem dularfulli kraftakarlinn Siegfried.

Deila:

Söguþráður

Myndin er byggð á sannri sögu Zishe Breitbart, Gyðingi og syni járnsmiðs frá Póllandi sem varð frægur í Weimar sem dularfulli kraftakarlinn Siegfried. Vinnuveitandi hans, Hanussen, vill koma á fót sérstöku dular-ráðuneyti í ríkisstjórn Hitlers. En eftir því sem völd Hitlers aukast og Gyðingaofsóknir hans færast í aukana, þá þarf Zishe að ákveða hvernig hann vill nota krafta sína sem best. Hann er þjakaður af martröðum, og leitar til rabbía. Hann verður sannfærður um að hann hafi verið valinn af Guði til að vara fólk sitt við hættuna sem steðjar að því.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Werner Herzog FilmproduktionDE
Tatfilm Produktionsges. mbH
Little BirdIE
Film4 ProductionsGB