Cave of Forgotten Dreams (2010)
Árið 1994 uppgötvuðu vísindamenn helli í suðurhluta Frakklands sem hafði varðveist í meira en 20 þúsund ár, og þar mátti finna elstu teikningar sem fundist höfðu.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Árið 1994 uppgötvuðu vísindamenn helli í suðurhluta Frakklands sem hafði varðveist í meira en 20 þúsund ár, og þar mátti finna elstu teikningar sem fundist höfðu. Franska ríkisstjórnin áttaði sig á menningarsögulegu gildi hellisins, og lokaði öllum aðgangi að honum, nema fyrir nokkrum fornleifafræðingum og steingervafræðingum. Leikstjórinn Werner Herzog fékk hinsvegar takmarkaðan aðgang til að mynda inni í hellinum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
creative differences
History films
Werner Herzog FilmproduktionDE

ARTEFR

















