Vonbrigði með fínum leik
Bad Lieutenant: Port of Call - New Orleans. Svona hljómar titilinn á nýjustu mynd Werner Herzogs sem kom síðast með Rescue Dawn og The Grizzly Man (held að hún hafi heitið það). Herzog er h...
"The only criminal he can't catch is himself."
Terence McDonagh er lögreglumaður illa haldinn af eiturlyfja- og spilafíkn.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Vímuefni
BlótsyrðiTerence McDonagh er lögreglumaður illa haldinn af eiturlyfja- og spilafíkn. Hann býr og starfar í New Orleans, eftir að fellibylurinn Katrina hafði gengið þar yfir. Terence rannsakar nú morð á fimm innflytjendum frá Senegal.
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráBad Lieutenant: Port of Call - New Orleans. Svona hljómar titilinn á nýjustu mynd Werner Herzogs sem kom síðast með Rescue Dawn og The Grizzly Man (held að hún hafi heitið það). Herzog er h...
Nicolas Cage hefur kannski átt marga vonda daga á undanförnum árum en hann er alls ekki vondur leikari. Það er bara orðið svo langt síðan hann hefur fengið að njóta sín almennilega að f...


