Þrumubrækur (2002)
Thunderpants
Hinn ellefu ára gamli Patrick Smash fæddist með tvo maga, og þar með ótrúlegan hæfileika til að framkalla svakalegt prump.
Öllum leyfðSöguþráður
Hinn ellefu ára gamli Patrick Smash fæddist með tvo maga, og þar með ótrúlegan hæfileika til að framkalla svakalegt prump. Þetta verður til þess að faðir hans fer að heiman sem hefur mikil áhrif á hann félagslega. Eini vinur hans er bekkjarbróðir hans, undrabarnið Alan A. Allen, sem finnur enga lykt. Uppfinning Alan, Þrumubrækur, sem gera fret Patrick skaðlaus, geta ekki gert drauma hans um ferðalög útí geiminn að veruleika. En eftir að honum tekst að breyta uppfinningunni þannig að fretið verði að eldsneyti, þá er Alan ráðinn til bandarísku geimvísindastofnunarinnar. Patrick verður leynilegur háa C- fretari fyrir hinn heimsþekkta tenórsöngvara Sir John Osgood, og þeirra samstarf er jafnvel enn ótrúlegra.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!













