Náðu í appið
Öllum leyfð

Zoom 2006

(The Return of Zoom)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

They're going to save the world . . . as long as they're home for dinner

83 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 4% Critics
The Movies database einkunn 26
/100

Ofurhetjan fyrrverandi Jack Shepard, öðru nafni Captain Zoom, er kallaður aftur til starfa til að hjálpa til við að breyta hópi barna úr ýmsum áttum, í nýja kynslóð ofurhetja, og bjarga heiminum frá gereyðingu. Haldin eru inntökupróf og flestir búa yfir hálf gagnslausum hæfileikum. Að lokum eru valin þau Dylan, 17 ára, sem getur orðið ósýnilegur, Summer,... Lesa meira

Ofurhetjan fyrrverandi Jack Shepard, öðru nafni Captain Zoom, er kallaður aftur til starfa til að hjálpa til við að breyta hópi barna úr ýmsum áttum, í nýja kynslóð ofurhetja, og bjarga heiminum frá gereyðingu. Haldin eru inntökupróf og flestir búa yfir hálf gagnslausum hæfileikum. Að lokum eru valin þau Dylan, 17 ára, sem getur orðið ósýnilegur, Summer, 16 ára, sem getur fært hluti úr stað með hugarorkunni, Tucker, 12 ára, sem getur stækkað einstaka hluta líkama síns, og Cindy, 6 ára, sem er með ofurkrafta. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

23.04.2024

Vilja lausnargjald fyrir vampíruna

Í gegnum tíðina hafa vampírukvikmyndir gert margan ungan leikarann að stjörnu, allt frá Kirsten Dunst til Kirsten Stewart. Og bráðum getum við líklega sagt það sama um hina 13 ára gömlu Alisha Weir en hún er aðalle...

04.11.2023

Óvæntar persónur, vatnavísundur og grín með erindi

Margar nýjar og spennandi kvikmyndir koma í bíó þessa helgina og fjölbreytnin er mikil! Tröll, Joy Ride, Freelance, The Delinquets eru þar á meðal en einnig fjöldi skemmtilegra mynda á barnakvikmyndahátíð í Bíó p...

29.10.2023

Aðdáandi Drakúla frá unga aldri

Eins og kvikmyndaunnendur hafa vafalaust tekið eftir er árið sem nú er að líða, 2023, risastórt fyrir leikarann svipmikla David Dastmalchin.  Þessi afkastamikli leikari hefur nú þegar komið við sögu í Ant-Man and th...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn