Náðu í appið
Zoom

Zoom (2006)

The Return of Zoom

"They're going to save the world . . . as long as they're home for dinner"

1 klst 23 mín2006

Ofurhetjan fyrrverandi Jack Shepard, öðru nafni Captain Zoom, er kallaður aftur til starfa til að hjálpa til við að breyta hópi barna úr ýmsum áttum,...

Rotten Tomatoes5%
Metacritic26
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Ofurhetjan fyrrverandi Jack Shepard, öðru nafni Captain Zoom, er kallaður aftur til starfa til að hjálpa til við að breyta hópi barna úr ýmsum áttum, í nýja kynslóð ofurhetja, og bjarga heiminum frá gereyðingu. Haldin eru inntökupróf og flestir búa yfir hálf gagnslausum hæfileikum. Að lokum eru valin þau Dylan, 17 ára, sem getur orðið ósýnilegur, Summer, 16 ára, sem getur fært hluti úr stað með hugarorkunni, Tucker, 12 ára, sem getur stækkað einstaka hluta líkama síns, og Cindy, 6 ára, sem er með ofurkrafta.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Revolution StudiosUS
Team ToddUS
Boxing Cat FilmsUS