Já þá er hún kominn. Myndin um einn latasta kött í heimi, Garfield. Hef verið mikill fan af bókunum um þennan kött og vissi ekki hvort að kvikmyndaútfærslan á þessari persónu myndi ver...
Garfield (2004)
Grettir, Garfield: The Movie
"It ain't the Cat in the Hat."
Garfield, feiti, lati kötturinn, sem elskar lasagna, á allt sem kött getur dreymt um.
Öllum leyfðSöguþráður
Garfield, feiti, lati kötturinn, sem elskar lasagna, á allt sem kött getur dreymt um. En þegar Jon, eigandi hans, ákveður að taka að sér hund að nafni Odie og kemur með hann inn á heimilið, allt til að reyna að heilla Liz, dýralækninn og stelpuna sem hann var skotinn í í miðskóla, þá fær Garfield akkúrat það sem hann vill ekki - Samkeppni. Kvöld eitt stingur Odie af og er rænt, eftir að Garfield læsir hann úti. Garfield gerir þá nokkuð, sem er ekki líkt honum - hann fer að leita að Odie með hjálp ýmissa vina sinna úr dýraríkinu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Aðrar myndir
Gagnrýni notenda (15)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráJá þetta er ágætis della, fyndin á köflum og hver elskar ekki þennan fjandans kött. Lasagna og hlátur lengir líf þessa kattar og má með sanni segja að Bill Murray standi sig af...
Ég hef oft lesið í Morgunblöðunum þar sem voru myndasögur um Gretti og mér fannst þær miklu betri en myndin. Grínið var ekki gott en það komu samt nokkrir fyndnir brandarar. Mér fannst...
Ég er ekki alveg að fatta það sem þið eruð að segja hérna um þessa mynd. Í fyrsta lagi var þetta snilldar mynd mér fannst hún takast frábærlega hjá leikstjóranum, öðru lagi þessi ...
Þar sem að grettir er uppáhladssögupersónan mín varð ég æstur þegar ég heirði að hún væri komin í bíó. En satt best að segja var þetta bara ekkert líkt gretti. Soo ég bjóst vi...
Húmorinn í Grettis-sögunum er kolsvartur en mér finnst að þessi mynd sé bara ekkert upp úr myndasögunum...Samt var þessi mynd allveg ágæt vegna góðra leikara en að öðruleiti var þett...
Þvílík djöfulsins vonbrigði. Ég bjóst við miklu af þessari mynd. Kannski of miklu. Satt að segja bjóst ég við svartri kómedíu bannaðri innan tólf en fékk svo í staðinn einhverja he...
Þessi mynd er mjög góð nema það vantar mjög mikið að hlutum, td viktinn, veturinn, og sæti kötturinn sem er alltaf að bugga Grettir, annars er þessi mynd mjög fýn og eg mæli með þes...
Þessi mynd er frekar sona barnamynd en fyrir fullorðna því það er mest af fyndnum atriðum fyrir krakka, ekki eldra fólk. En myndin er nokkuð fyndin á 2 eða 3 stöðum en ekkert meira en þa...
Mér fannst þetta ekki góð mynd, sumir kaflar nokkuð fyndnir en aðalega er þessi mynd fyrir 7 ára og yngri að mínu mati!
Þetta er mynd sem allir aðdáðendur Grettis verða að sjá sem og þeir sem vita hvernig köttur Grettir er. Þeir sem vita ekki hvernig köttur Grettir er gætu misskilið hann og fundist hann h...
Góð skemmtun fyrir alla...Hrein snilld!....Bill Murrey Talar snilldarlega fyrir Garfield. Mæli með að allir sjái þessa mynd!:D
Handritið er e.t.v. latara en kötturinn
Garfield er skemmtilegur og nokkuð skondinn karakter. Hef alltaf fílað hann. En hann á greinilega ekki heima annars staðar en í þriggja ramma myndasögu eða teiknimyndaseríu. Bíómyndin Garf...
Þegar ég frétti af því að gera mynd um Gretti varð ég mjög spenntur fyrir henni. Svo þegar ég fór á hana í bíó þá var hún bara miðlungs mynd, ég hélt að þetta yrði eitt að vi...
Framleiðendur

























