Náðu í appið
Gods and Generals

Gods and Generals (2003)

"The nations heart was touched by...."

2003

Ris og fall hinnar goðsagnakenndu stríðshetju Thomas "Stonewall" Jackson, en hann leiddi Suðurríkjasambandið til sigurs gegn Sambandsríkinu á árunum 1861 til 1863.

Rotten Tomatoes8%
Metacritic30
Deila:

Söguþráður

Ris og fall hinnar goðsagnakenndu stríðshetju Thomas "Stonewall" Jackson, en hann leiddi Suðurríkjasambandið til sigurs gegn Sambandsríkinu á árunum 1861 til 1863. Myndin er forsaga myndarinnar Gettysburg frá árinu 1993.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Warren Berlinger
Warren BerlingerHandritshöfundur

Framleiðendur

Turner PicturesUS
Antietam Filmworks
Esparza / Katz ProductionsUS
Neufeld/Rehme ProductionsUS
Mace Neufeld ProductionsUS

Gagnrýni notenda (1)

Þessi mynd er svo löng og leiðinleg áhorfs að það ætti ekki að leggja það á nokkurn einasta mann að horfa á hana. Hún er svo löng að meira að segja introið lengir hana um 10 leiðin...