Gettysburg (1993)
"Same Land. Same God. Different Dreams. / Fate made them soldiers. Courage made them heroes."
Þessi rúmlega fjögurra klukkustunda langa mynd fjallar um sögulega og persónulega atburði, sem snúast um lokabardagann í amerísku borgarastyrjöldinni, en þúsundir manna setja á svið...
Bönnuð innan 12 ára
BlótsyrðiSöguþráður
Þessi rúmlega fjögurra klukkustunda langa mynd fjallar um sögulega og persónulega atburði, sem snúast um lokabardagann í amerísku borgarastyrjöldinni, en þúsundir manna setja á svið bardagann á þeim stað sem hann fór fram á. Fjallað er sérstaklega um bardagann um Little Round Top og Pickett´s Charge, sem stóð í þrjá daga, og inn í þetta blandast ræður herforingjanna og frásagnir manna sem tóku þátt. Myndin er byggð á skáldsögunni The Killer Angels.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
















