Náðu í appið

Rain 2001

Fannst ekki á veitum á Íslandi
92 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 85% Critics
The Movies database einkunn 71
/100

Unglingsstúlkan Janey er í fríi með litla bróður sínum, Jim, móður sinni, Kate, og föður sínum, Ed, í strandhýsi þeirra á Mahurangi skaganum í Nýja Sjálandi árið 1972. Ed og Kate, sem eru á barmi skilnaðar, sitja allan daginn úti í garði og drekka viskí og Janey og Jim eru eitthvað að dunda sér. Ljósmyndarinn Cady, sem er heimamaður, og á í ástarsambandi... Lesa meira

Unglingsstúlkan Janey er í fríi með litla bróður sínum, Jim, móður sinni, Kate, og föður sínum, Ed, í strandhýsi þeirra á Mahurangi skaganum í Nýja Sjálandi árið 1972. Ed og Kate, sem eru á barmi skilnaðar, sitja allan daginn úti í garði og drekka viskí og Janey og Jim eru eitthvað að dunda sér. Ljósmyndarinn Cady, sem er heimamaður, og á í ástarsambandi með Kate, fær athygli frá Janey. Til að brynja sig fyrir drykkjuvandamáli konu sinnar og framhjáhaldi, þá snýr Ed sér að flöskunni, og hundsar börnin sín næstum jafn mikið og konu sína, sem að lokum hefur slæmar afleiðingar. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

02.05.2024

Svalasti náunginn á Jörðinni

Það er ekki víst að allir Íslendingar þekki hasarþættina The Fall Guy sem voru í sjónvarpi í Bandaríkjunum á níunda áratug síðustu aldar en eins og Total Film greinir frá þá er auðvelt að sjá efnivið í en...

29.02.2024

Bob Marley áfram vinsælastur

Reggí goðsögnin jamaíkanska Bob Marley í kvikmyndinni Bob Marley: One Love er á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans aðra vikuna í röð. Um tvö þúsund manns sáu myndina um síðustu helgi. Í öðru sæti listans, l...

26.02.2023

Fyrstu fimm á Stockfish - hjartnæmar, fallegar, gamansamar og djúpar

Stockfish, kvikmynda- og bransahátíðin sem haldin verður í Bíó Paradís dagana 23. mars – 2. apríl, hefur nú opinberað fyrstu fimm af þeim kvikmyndum sem sýndar verða á hátíðinni. Í tilkynningu frá Bíó P...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn