Rain (2001)
Unglingsstúlkan Janey er í fríi með litla bróður sínum, Jim, móður sinni, Kate, og föður sínum, Ed, í strandhýsi þeirra á Mahurangi skaganum í Nýja Sjálandi árið 1972.
Deila:
Söguþráður
Unglingsstúlkan Janey er í fríi með litla bróður sínum, Jim, móður sinni, Kate, og föður sínum, Ed, í strandhýsi þeirra á Mahurangi skaganum í Nýja Sjálandi árið 1972. Ed og Kate, sem eru á barmi skilnaðar, sitja allan daginn úti í garði og drekka viskí og Janey og Jim eru eitthvað að dunda sér. Ljósmyndarinn Cady, sem er heimamaður, og á í ástarsambandi með Kate, fær athygli frá Janey. Til að brynja sig fyrir drykkjuvandamáli konu sinnar og framhjáhaldi, þá snýr Ed sér að flöskunni, og hundsar börnin sín næstum jafn mikið og konu sína, sem að lokum hefur slæmar afleiðingar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Christine JeffsLeikstjóri
Aðrar myndir

Gerry BeckerHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

New Zealand Film CommissionNZ
Communicado ProductionsNZ
Rain Film Productions
Rose Road











