Náðu í appið
Sunshine Cleaning

Sunshine Cleaning (2008)

"Life's a messy business"

1 klst 31 mín2008

Amy Adams leikur einstæða móður sem á erfitt með að ná endum saman.

Rotten Tomatoes74%
Metacritic61
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Amy Adams leikur einstæða móður sem á erfitt með að ná endum saman. Hún afræður að stofna fyrirtæki með frekar óáreiðanlegri systu sinni (Emily Blunt) og hlutverk þess er sérstakt; að hreinsa upp blóð og annan óþrifnað við andlát fólks.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Christine Jeffs
Christine JeffsLeikstjóri

Aðrar myndir

Megan Holley
Megan HolleyHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Overture FilmsUS
Back Lot Pictures
Big BeachUS