Happy Times (2000)
Xingfu shiguang
Zhao er eldri maður sem misst hefur vinnuna, og dreymir um að kvænast.
Deila:
Söguþráður
Zhao er eldri maður sem misst hefur vinnuna, og dreymir um að kvænast. Eftir að hafa prófað að biðja sér konu nokkrum sinnum, án árangurs, þá kynnist hann loks stórri fráskilinni konu með tvö börn. Hún heimtar íburðarmikið brúðkaup, sem Zhao hefur engin efni á, og að Zhao finni vinnu og nýtt heimili fyrir blinda sjúpdóttur sína. Zhao þarf nú að finna leið til að gera bæði móður og stjúpdóttur ánægðar, og þykist vera auðugur hótelstjóri hins flotta, en þykjustu, hótels Happy Times.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Yimou ZhangLeikstjóri

Gai ZiHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Guangxi Film StudioCN












