Leiðinlega langdregið svæfandi óþarfa ógeðslega illa gerða steyndauða bull. Það bara gerist ekkert í þessari mynd. Vin Diesel missir konuna sína og fer þá að reykja og að reyna að g...
A Man Apart (2003)
"Love changes a man. Revenge tears him apart."
Sean Vetter go Demetrius Hicks eru í fíkniefnalögreglunni og taka þátt í stríðinu gegn eiturlyfjum á landamærum Kaliforníu og Mexíkó.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Sean Vetter go Demetrius Hicks eru í fíkniefnalögreglunni og taka þátt í stríðinu gegn eiturlyfjum á landamærum Kaliforníu og Mexíkó. Þeir henta einkar vel í starfið þar sem þeir ólust upp á götunni og voru sjálfir öfugu megin laganna, áður en þeir urðu löggur. Löggan nær nú einum aðal fíkniefnasalanum, "Memo" Lucero, og fangelsa hann í Bandaríkjunum, en þá tekur annar stórlax, Diablo, yfir markaðinn og nú þurfa Vetter og hans lið að einbeita sér að honum. En þegar eiginkona Vetter er drepin í árás sem Diablo skipulagði, þá leitar Vetter hefnda og þarf að fá hjálp frá tugthúslimnum Lucero, til að ná til Diablo. En á leiðinni, þá þurfa þeir Vetter og Hicks að vinna sig upp keðjuna, en hefndarþorsti Vetter gerir þeim erfitt fyrir.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Aðrar myndir

Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (7)
Sean Vetter (Vin Diesel) er eiturhörð fíkniefnalögga sem hefur verið að eltast við Memo Lucero, höfuðpaur mexíkónsku fíkniefnamafíunnar, síðust 7 ár. Loks hefur hann uppi á honum og k...
Því miður....eða nei, mér er ekkert miður fyrir að gefa henni svona fáar stjörnur. Alls ekkert. Vin Diesel hefur mér alltaf þótt vera leikari sem langar að verða töffari en er það ...
Þessi mynd er með þeim lélegri sem ég hef séð núna nýlega, Vin Diesel er ekki hin besti leikari enn þessi mynd er flott og fín afþreying, enn hálfgert flopp, lélegur leikur og léleg sag...
Það er óhætt að segja að Vin Diesel standi sig alltaf vel sem harði töffarinn í heilalausu afþreyingunum. Hann stendur sig með prýði í þessari mynd og það vottar meira að segja af le...
Diesel niðurbrotinn
Það er hægt að segja að þetta er mjög góð mynd með töffaranum Vin Diesel. Eins og má vita að þessi mynd gengur útá að maðurinn missir kærustu eða konu sína og sver að hefna sín ...























