Náðu í appið
Willard

Willard (2003)

"A new breed of friendship"

1 klst 40 mín2003

Willard er utangarðs í lífinu og samstarfsmenn gera grín að honum.

Rotten Tomatoes64%
Metacritic61
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Willard er utangarðs í lífinu og samstarfsmenn gera grín að honum. Þegar honum er ýtt úr fyrirtækinu sem faðir hans heitinn stofnaði, þá eignast hann vini í rottum sem hann hefur alið upp heima við. En þegar ein rottan er drepin í vinnunni, þá leitar Willard hefnda, og notar rotturnar til að ráðast á þá sem hafa kvalið hann í gegnum tíðina. Forysturottan, Ben, er óvenju gáfuð og miskunnarlaus, og nú ræðst rottuherinn á vinnustaðinn og fremur sóðalegt fjöldamorð.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Glen Morgan
Glen MorganLeikstjóri

Aðrar myndir

Gilbert Ralston
Gilbert RalstonHandritshöfundur

Framleiðendur

Hard Eight PicturesUS
New Line CinemaUS

Gagnrýni notenda (7)

★★★★★

Snilld. hrein snilld. Endurgerð fra 1971, sem eg hef að visu ekki seð, en þratt fyrir það get eg sagt að þetta er snilld. Ath. þetta er ekki hryllingsmynd, hun er meira svona undir-tons einhv...

★★★☆☆

Ég ætla að taka það strax fram að ég hef ekki séð myndina sem þessi mynd er endurgerð á þannig að ég get ekki borið þær saman. Hvað sem því líður þá er þessi mynd þolanleg s...

★★★★★

Þessi mynd fjallar um Willard sem er einn af þessum gaurum sem lætur valta yfir sig, þar til einn dag getur hann talað við rotturnar í kjallaranum sínum. Hann býr með mömmu sinni sem er ekk...

Góð mynd sem er endurgerð samnefndar myndar frá 1971. Willard (Crispin Glover,Charlies angels,Full throttle,Back to the future myndirnar) er vesæll strákur sem á heima hjá aldraðri móður si...

Alveg ágæt endurgerð hrollvekjunar samnefndu frá 1971. Crispin Glover (Back to the future,Charlies angels) leikur Willard, strák sem á heima hjá mömmu sinni. En það kemur upp rottuvandamál ...

Daniel Mann gerði myndina Willard árið 1971 og hér er kominn endurgerðin eftir Glenn Morgan með Crispin Glover (Back to the future, Charlies Angels) í aðalhlutverki.- Willard Stiles er bæ...

Gemmér Burton

★★☆☆☆

Það er ekki mikið gagn í mynd sem þessari ef hún býður ekki upp á það sem hún á að gera. Að endurgera gömlu Willard myndina ('71) er kannski ekki slæm hugmynd, en það þurfa að ver...