Fór bara á þessa mynd út af Colin Firth sem mér finnst mjög góður leikari. En myndin er sæt en samt fyrirsjánleg en allt í lagi að sjá. Gef myndinni eina og hálfa stjörnu fyrir leik Col...
What a Girl Wants (2003)
"Trying to fit in. Born to stand out."
Daphne, frjálsleg og lífsglöð bandarísk 17 ára stúlka, sem er alin upp af frjálslyndri móður sinni, fer til Englands til að kynnast föður sínum, en...
Öllum leyfð
BlótsyrðiSöguþráður
Daphne, frjálsleg og lífsglöð bandarísk 17 ára stúlka, sem er alin upp af frjálslyndri móður sinni, fer til Englands til að kynnast föður sínum, en hann reynist vera þekktur stjórnmálamaður, sem þarf að hlúta ýmsum reglum og siðum sem því fylgja. Daphne þarf að reyna að passa inn í þetta umhverfi, á sama tíma og hún reynir að kynnast föður sínum, en hún þarf m.a. að keppa við aðra dóttur hans, án þess að tapa eigin sjálfsímynd.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (3)
Ég var PLATAÐUR til að sjá þessa mynd og hef varla fyrirgefið manneskjunni ennþá, því mér þótti þessi mynda alveg afkára vitlaus og með eindæmum leiðinleg. En jæja fyrir þá sem ek...
What a girl want fjallar um stúlku sem flýgur til London til að hitta föður sinn sem hún hefur aldrei kynnst en alltaf vitað af. Þar lendir hún í ýmsum ævintýrum þar sem faðir hennar...




















