Head of State (2003)
"The only thing white is the house."
Mays Gilliam, bæjarfulltrúi í nágrenni Washington D.C., er um það bil að missa vinnuna.
Öllum leyfð
BlótsyrðiSöguþráður
Mays Gilliam, bæjarfulltrúi í nágrenni Washington D.C., er um það bil að missa vinnuna. En eftir ótímabæran dauða oddvita stjórnmálaflokksins, þá er Gilliam ýtt inn í sviðsljósið, sem frambjóðandi flokksins fyrir forsetaembættið í Bandaríkjunum. Helsta fólkið í lífi hans eru Mitch Gilliam, óheflaður eldri bróðir hans, sem verður aðstoðarmaður hans; Kim, gamla kærastan, sem hætti með honum, en endurskoðar nú þá ákvörðun þegar hún á möguleika á að verða forsetafrú; Martin Geller, kosningastjórinn; Lisa Clark, konan sem trúir á Gilliam; og Debra Lassiter, konan sem trúir alls ekki á framboð hans, og er fremur óviljugur ráðgjafi.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Gagnrýni notenda (3)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráChris Rock hefur aldrei verið í neinu uppáhaldi hjá mér en honum tekst samt yfirleitt einhvernveginn að skila sínu. Myndin er fyndin það er ekkert hægt að deila um það en hún er einn...
Svipar soldið til Bulworth (Warren Beatty), ég er farinn að halda að Chris sé að reyna að leika eftir kvikmyndaferill Beatty's, fyrst með Down to earth sem er endurgerð myndarinnar Heaven can...
Framleiðendur


















