Náðu í appið
I Think I Love My Wife

I Think I Love My Wife (2007)

"In marriage no one can hear you scream."

1 klst 34 mín2007

Miðstéttar-, úthverfa - banka- og fjölskyldumaðurinn Richard Cooper hefur verið giftur Brenda í átta ár og þau eiga saman tvö börn.

Metacritic49
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Miðstéttar-, úthverfa - banka- og fjölskyldumaðurinn Richard Cooper hefur verið giftur Brenda í átta ár og þau eiga saman tvö börn. Það eru vandræði í hjónabandinu vegna skorts á kynlífi, og Richard leiðist og dreymir um kynlíf með öðrum konum hvar sem hann kemur. Þegar hann hittir hina einhleypu og kynþokkafullu gömlu vinkonu sína Nikki Tru, sem hann hefur ekki séð síðan hann gifti sig, á skrifstofunni í Manhattan þar sem hún er að biðja um meðmælabréf, þá skemmta þau sér vel saman. Hann segir eiginkonunni ekki frá þessum fundi, og Nikki kemur til hans næstu kvöld, og nú fer Richard að velta fyrir sér lífinu og hvaða braut hann valdi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Chris Rock
Chris RockLeikstjórif. 1966
Louis C.K.
Louis C.K.Handritshöfundur

Aðrar myndir

Framleiðendur

Fox Searchlight PicturesUS
UTV Motion PicturesIN
Zahrlo Productions