Náðu í appið
Raising Victor Vargas

Raising Victor Vargas (2002)

1 klst 28 mín2002

Victor elst upp á Lower East Side í New York, og er á þeim aldri þar sem ástríður og kynferðisleg spenna ráða för.

Rotten Tomatoes96%
Metacritic83
Deila:

Söguþráður

Victor elst upp á Lower East Side í New York, og er á þeim aldri þar sem ástríður og kynferðisleg spenna ráða för. Ímynd hans sem kvennamanns bíður álitshnekki þegar hann finnst í svefnherbergi Fat Donna. Fljótlega, vegna þess hvað systir hans er kjaftagleið, þá veit allt Dóminikanska samfélagið af þessu. Victor er enn fullur sjálfstrausts og hefst nú handa við að endurreisa ímynd sína með því að reyna að komast yfir Judy. Judy reynist vera erfið í taumi. Victor gerir hvað hann getur og með því að sýna óvænta alúð, þá sigrar hann hjarta hennar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

BlueLightGB
Forensic FilmsUS
StudioCanalFR