Pokemon 5 - Hetjur (2003)
Pokémon, Pokemon Heroes
"On a mission they never expected. To a world they never imagined. An adventure you'll never forget."
Ash, Pikachu og hinir Pokemonarnir, reyna að stöðva tvo þjófa sem fela sig í síkjum og hliðargötum Alto Mare, vatnahöfuðborgar heimsins.
Deila:
Söguþráður
Ash, Pikachu og hinir Pokemonarnir, reyna að stöðva tvo þjófa sem fela sig í síkjum og hliðargötum Alto Mare, vatnahöfuðborgar heimsins. Tveir nýir Pokemonar bætast í hópinn, systkini sem heita Latias og Latios, sem eru að vernda Droplet of the Heart - sem er dýrmætur fjársjóður.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Pikachu ProjectJP
Shogakukan ProductionJP

TomyJP

The Pokémon CompanyJP

TV TokyoJP

jekiJP














