Bloody Sunday er ekki beinlínis skemmtanagildi heldur áminnig um að friður á að vera í heiminum. Myndin fjallar um sanna atburði sem gerðist árið 1972 í Norður Írlandi. Stjórnmálamaðu...
Bloody Sunday (2002)
Drama í heimildarmyndastíl um aðdraganda hins hörmulega atburðar þann 30.
Deila:
Bönnuð innan 14 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Drama í heimildarmyndastíl um aðdraganda hins hörmulega atburðar þann 30. janúar árið 1972 í bænum Derry í Norður Írlandi, þegar breskir hermenn skutu á mótmælagöngu, með þeim afleiðingum að 13 létu lífið og 14 særðust að auki.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (3)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráMynd sem segir frá atburðunum í Norður Írlandi Janúar 1972 þegar Breskir hermenn skutu 13 óbreytta borgara til bana í friðsamlegri mótmælendagöngu. Myndin heldur svona heimildarstíl. A...
Framleiðendur

Granada TelevisionGB
Portman Entertainment Group

Fís Éireann/Screen IrelandIE

Hell's KitchenIE



















