Náðu í appið
Bloody Sunday

Bloody Sunday (2002)

1 klst 47 mín2002

Drama í heimildarmyndastíl um aðdraganda hins hörmulega atburðar þann 30.

Rotten Tomatoes92%
Metacritic90
Deila:
Bloody Sunday - Stikla
14 áraBönnuð innan 14 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Drama í heimildarmyndastíl um aðdraganda hins hörmulega atburðar þann 30. janúar árið 1972 í bænum Derry í Norður Írlandi, þegar breskir hermenn skutu á mótmælagöngu, með þeim afleiðingum að 13 létu lífið og 14 særðust að auki.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (3)

Bloody Sunday er ekki beinlínis skemmtanagildi heldur áminnig um að friður á að vera í heiminum. Myndin fjallar um sanna atburði sem gerðist árið 1972 í Norður Írlandi. Stjórnmálamaðu...

Mynd sem segir frá atburðunum í Norður Írlandi Janúar 1972 þegar Breskir hermenn skutu 13 óbreytta borgara til bana í friðsamlegri mótmælendagöngu. Myndin heldur svona heimildarstíl. A...

Framleiðendur

Granada TelevisionGB
Portman Entertainment Group
Fís Éireann/Screen IrelandIE
Hell's KitchenIE