22 July
2018
Frumsýnd: 8. október 2018
The true story of a day that started like any other.
133 MÍNEnska
81% Critics 69
/100 Myndin segir söguna um eftirmála verstu hryðjuverkaárásar Noregs. Þann 22. júlí 2011 létu 77 manneskjur lífið þegar hægrisinnaður öfgamaður sprengdi bílsprengju í Osló áður en hann opnaði fyrir fjöldaskothríð yfir sumarbúðir fyrir táninga. 22 JULY styðst við líkamlega og sálræna baráttu eins eftirlifandans til að lýsa vegferð Noregs til lækningar... Lesa meira
Myndin segir söguna um eftirmála verstu hryðjuverkaárásar Noregs. Þann 22. júlí 2011 létu 77 manneskjur lífið þegar hægrisinnaður öfgamaður sprengdi bílsprengju í Osló áður en hann opnaði fyrir fjöldaskothríð yfir sumarbúðir fyrir táninga. 22 JULY styðst við líkamlega og sálræna baráttu eins eftirlifandans til að lýsa vegferð Noregs til lækningar og sátta.... minna