Náðu í appið
The Bourne Ultimatum

The Bourne Ultimatum (2007)

"This Summer Jason Bourne Comes Home"

1 klst 55 mín2007

The Bourne Ultimatum er þriðja myndin í seríunni sem hófst með The Bourne Identity.

Rotten Tomatoes92%
Metacritic85
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Söguþráður

The Bourne Ultimatum er þriðja myndin í seríunni sem hófst með The Bourne Identity. Að þessu sinni þarf Jason Bourne að halda áfram að flýja undan CIA og berst eltingarleikurinn víðsvegar um heiminn á meðan Bourne reynir að komast að fortíð sinni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Universal PicturesUS
The Kennedy/Marshall CompanyUS
Ludlum Entertainment
Bourne AgainGB

Gagnrýni notenda (3)

Ultimatum skiptir um gír og setur fjórhjóladrifið á. Myndin er hröð og heldur manni allan tímann. Maður fær svar við öllum þeim spurningum sem átti eftir að svara og gengur sáttur frá...

★★★★★

Jason Bourne er mættur og leitar þeirra sem bera ábyrgð á því að hann er eins og hann er, þ.e. ofurnjósnari sem hefur misst minnið. Eltingaleikurinn berst um Evrópu þvera og endilanga og ...

Hraðskreið og skemmtileg

★★★★☆

The Bourne Ultimatum er nánast meira af því sama. Það ætti sennilega ekki að vera slæmur hlutur ef að viðkomandi fílar fyrstu tvær myndirnar. Sjálfum finnst mér báðar The Bourne Identi...