Náðu í appið
The Bourne Identity

The Bourne Identity (2002)

"He was the perfect weapon until he became the target."

1 klst 59 mín2002

Jason Bourne er eltur uppi af fólki sem hann veit ekkert um.

Rotten Tomatoes84%
Metacritic68
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Söguþráður

Jason Bourne er eltur uppi af fólki sem hann veit ekkert um. Það sem gerir málið verra er að hann þjáist sjálfur af minnisleysi, sem að þýðir að hann veit ekkert hver hann er eða í hvað hann er flæktur.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Universal PicturesUS
HypnoticUS
Kalima ProductionsDE
Stillking FilmsCZ
The Kennedy/Marshall CompanyUS

Gagnrýni notenda (19)

Ég ákvað að horfa á allar 3 Bourne myndirnar í röð til að átta mig betur á þeim sem heild. Myndirnar höfðu mikil áhrif á spennumyndir almennt og ekki síst James Bond. Það er talað ...

Fantavel leikin eðalmynd sem er blanda af The French Connection og The Italian Job. CIA lögga (Matt Damon) er veidd upp úr sjónum og hann er minnislaus og veit ekkert hver hann er og hvað verkefn...

Ekki alveg jafn góð og ég bjóst við, en fín mynd engu að síður. Söguþráðurinn í myndini er fínn en mér fynnst að það hefði mátt vanda betur valið á leikurum. Matt Damon er...

Bourne Identity er með bestu spennumyndum sem ég hef séð. Hún er ekki uppfull af tækni, heldur kemur hraði, hasar og spenna í staðinn. Ég hef ekki lesið bókina, en sagan sem er sögð í m...

Allt í lagi hasarmynd sem er allt of lengi að koma sér að efninu. Myndin byrjar vel og svo er hún aðeins svona talk í i klukkutíma og svo endinn. Myndin Bourne Identity frá 1988 með Richar...

★★★☆☆

Þessi mynd stóð ekki fyrir mínum væntingum. Mikil vonbrigði. Hún er að vissu leyti hin ágætasta mynd, en þegar fer að líða á myndina þá kemur einhver svo dauður kafli að það nær ...

Mjög góð spennufilma. Kom talsvert á óvart. Damon góður í sínu og ég hlakka til að sjá næstu mynd. Var búinn að lesa bókina en það þvældist ekkert fyrir. Vel gerð og skilar sér...

Bourne Identity er hörkutraust njósnamynd sem fjallar um Jason Bourne (Matt Damon), sem finnst fljótandi meðvitundarlaus í Miðjarðarhafinu. Þegar hann vaknar aftur þjáist hann af algeru minn...

Þó svo myndin fari vægast sagt frjálslega með söguna er hér um prýðisafþreygingu að ræða. Leikarar mjög svo í skárri kantinum, Damon, Chris Cooper og upphaflegi Hannibalinn, Brian Cox,...

Ég skil ekki hvað fólk er að gefa stjörnur út frá því að myndin var ekki eins góð og bókin ég held að þetta fólk ætti bara að halda sig við lestur, mér fannst þessi mynd alveg fr...

Þessi mynd er alveg ágæt og ég sá ekki eftir að fara á hana síðasta fimmtudad, hún byrjar mjög vel og er mjög spennandi enn endirinn olli mér vonbrigðum. Mér finnst þessi mynd ekki ver...

Harðnaglinn Damon

★★★★☆

The Bourne Identity er ruddalega góð spennumynd, nánast gallalaus hvað afþreyingargildi varðar. Hún tekur fyrir einhverja elstu formúlu sem til er (harðjaxlinn sem missir minnið og lendir á...

★☆☆☆☆

Núna má vera að ekki sé tekið mikið mark á mér, en þesi mynd stóð alls ekki undir væntingum mínum! Ástæðan er sú að ég hef marglesið bókina og er söguþráðurinn í henni svo st...

Mikil vonbrigði. Ég er reyndar viss um að mér hefði þótt myndin ágæt ef ég hefði ekki verið búinn að lesa bókina en bókin er búin að vera í uppáhaldi hjá mér í mörg ár. ...