Maður finnur fyrir því mjög snemma í Supremacy að það er kominn nýr leikstjóri. Myndatakan er hraðari og taugaveiklaðri en samt mjög svo undir control. Eitt það magnaðasta við þessar...
The Bourne Supremacy (2004)
"They should have left him alone."
Jason Bourne hélt að hann væri búinn að setjast friðsamlega að, og nýtur lífsins ásamt kærustu sinni, Marie.
Bönnuð innan 14 ára
OfbeldiSöguþráður
Jason Bourne hélt að hann væri búinn að setjast friðsamlega að, og nýtur lífsins ásamt kærustu sinni, Marie. En draugar fortíðarinnar sækja að honum á sama tíma og hann reynir að muna eftir því hver hann er og hvaðan hann kom. Hann flækist síðar í svikavef hjá spilltum meðlimum CIA sem vilja elta hann uppi og drepa hann. Bourne neyðist til að leggja aftur á flótta, en slæmar hlutir koma skyndilega í ljós sem gera það að verkum að þessi atburðarás verður sífellt persónulegri, og hann gæti dregist aftur inn í heiminn sem hann var að reyna að sleppa úr.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (6)
Myndin olli mér miklum vonbriðgum, bæði vegna þessa að ég var nýlega búinn að lesa bókina og það var farið eins lang út frá og hægt var, þ.e. þetta var allt önnur saga, einng fanns...
Ég er mjög mikill áðdáandi Matt Damon hann er snilldar leikari en því miður olli hann mér miklum vonbrigðum í þessari mynd. Mér finnst hann ekki fitta inn í hasarmyndir, samt eru nokkur ...
Þetta er frábær mynd og gefur fyrri myndinni lítið eftir. Damon er pottþéttur sem hin þrautseigi Bourne og allir aðrir leikarar eru að standa sig mjög vel. Ég er bara mjög sátt við mynd...
Hér er á ferð ágætis hasarmynd sem þjónar hlutverki sínu sem slík, -en ekki mikið meira en það. Eitthvað veldur að framvindan virðist einhvernveginn laus í sér og söguþráðurinn me...
Hröð og vel skrifuð spennuræma
Á vissan hátt er The Bourne Supremacy alveg jafn góð mynd og sú fyrsta. Meðan sú mynd hafði nokkra veika hlekki tókst henni að halda uppi prýðisgóðu flæði og athygli manns drógst sjal...































