The Shape of Things (2003)
"Seduction Is An Art"
Adam Sorenson er einfaldur, óöruggur og feiminn nemandi sem vinnur með skóla sem öryggisvörður í listasafni.
Bönnuð innan 12 ára
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Adam Sorenson er einfaldur, óöruggur og feiminn nemandi sem vinnur með skóla sem öryggisvörður í listasafni. Hann hittir stjórnleysingjann og hinn ögrandi listnema Evelyn Ann Thompson þar sem hún er að reyna að teikna typpi á fræga myndastyttu, og eftir rifrildi við hana, þá koma þau sér saman um að borða saman. Evelyn verður kærasta hans og hann kynnir hana fyrir bestu vinum sínum, Jenny og Philip. Á meðan þau eru saman hefur Evelyn þau áhrif á Adam að hann fær aukið sjálfstraust. Hann sefur hjá Jenny, og svíkur þar með og lýgur að Evelyn og Phillip, sem verður til þess að vináttan eyðileggst. Þegar Evelyn kynnir ritgerð sína í Meistaranáminu, þá kemur þar ýmislegt í ljós sem kemur Adam á óvart.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur




















