Þessi mynd er mjög fyndin og skemmtileg grínmynd! Myndin snýst um mann sem þarf að byggja kastala handa Sesari keisara. Ef hann verður ekki búinn að því eftir þrjá mánuði verður honum ...
Ástríkur (2002)
Asterix
Egypska drottningin Kleópatra veðjar við rómverska keisarann Júlíus Sesar um að þjóð hennar sé enn stórfengleg, jafnvel þó að tímar Faraós séu löngu liðnir.
Söguþráður
Egypska drottningin Kleópatra veðjar við rómverska keisarann Júlíus Sesar um að þjóð hennar sé enn stórfengleg, jafnvel þó að tímar Faraós séu löngu liðnir. Hún heitir því að byggja nýja höll fyrir Sesar innan þriggja mánaða. Þar sem allir arkitektar hennar eru uppteknir eða of íhaldssamir í stíl, þá þarf Edifis að teikna höllina. Hún á að vera þakin gulli, og ef þetta tekst ekki í tæka tíð verður honum hent fyrir krókódílana. Edifis kallar á gamlan vin til að hjálpa sér: hinn stórkostlega Seiðrík frá Gallíu, sem bruggar töfraseyði sem gefur mönnum yfirnáttúrulegan styrk. Honum til verndar koma Ástríkur og Steinríkur með. Þegar Sesar sér að byggingin gengur vel, þá lætur hann hermenn sína ráðast á bygginguna í þeim tilgangi að vinna veðmálið og halda andlitinu. En hann gerði ekki ráð fyrir Ástríki og Steinríki.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Gagnrýni notenda (3)
Skemtileg mynd um Ástrík og Steinrík sem eru í bannastuði í byggingar brasanum í Egiptalandi. Þessi mynd er önnur myndin í röðini um gallana Ástrík og Steinrík og verður það að segj...
Ég verð að segja að svona til að byrja með að ég var svolítið hissa á því hvað þessi mynd kemur seint hingað á klakan þar sem ég sá hana þegar ég var á ferðalagi um Evrópu fyr...


















