Náðu í appið
Cold Creek Manor

Cold Creek Manor (2003)

"The perfect house hides the perfect crime."

1 klst 58 mín2003

New York búarnir Tilson og eiginkona hans Leah, og tvö börn þeirra, vilja komast úr borginni, og út í sveit.

Rotten Tomatoes12%
Metacritic37
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

New York búarnir Tilson og eiginkona hans Leah, og tvö börn þeirra, vilja komast úr borginni, og út í sveit. Þau flytja í niðurnítt gamalt stórhýsi, sem enn er með húsgögn og aðra muni fjölskyldunnar sem bjó þar áður. Þau breyta húsinu í sitt eigið draumahús, en ekki líður á löngu þar til draumurinn breytist í martröð þegar fyrri eigandi birtist, og röð skelfilegra atvika, verður til þess að þau fara að leita að vísbendingum um dimma fortíð hússins.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Touchstone PicturesUS
Cold Creek Manor Productions
Red MulletUS

Gagnrýni notenda (4)

★★★★☆

Cold Creek Manor er ágætis mynd en mjög fyrirsjáanleg. Ung hjón ákveða að flytja úr stórborginni og kaupa gamalt hús út í sveit sem er í niðurníðslu. Myndin má þó eiga það að þ...

★★★☆☆

Þegar ég tók þessa mynd þá bjóst ég við frekar slappri spennumynd, og það var rauninn maður vissi næstum allan tíman hvað myndi gerast og hver væri morðinginn. Mér fannst þessi mynd...

Ég er alveg sáttur við þessa mynd. Ég bjóst við lélegri spennumynd en þetta var góð spennumynd í anda Cape Fear. Hjón flytja inn í hús en þar er einhver morðingi. Kannski illa leikin ...

Þessi mynd er snilld! Leikararnir eru ótrúlega góðir og handritið og leikstjórinn og allt! Ég tók samt reyndar ekki alveg eftir söguþráðinum en ég held að það var að tvö fólk flutt...